Dagskrá
Frá ljósapartýi í Hafnarhúsinu

Dagskrá Norðurljósahlaups Orkusölunnar 8.febrúar 2020

18:00

Upphitun hefst í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu. DJ Dóra Júlía mun koma liðinu í gírinn. Fleiri skemmtikraftar verða tilkynntir þegar nær dregur hlaupi.

19:00

Ræsing fyrir utan Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu. 

Hlaupið endar á ljósapartýi í Hafnarhúsinu.

Reikna má með að það taki þátttakendur á bilinu 20-70 mínútur að ljúka hlaupinu. Athugið þó að það er engin tímataka og þetta er ekki keppni sem slík, heldur upplifun.

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Norðurljósahlaupi Orkusölunnar í febrúar, Miðnæturhlaupi Suzuki í júní, Laugavegshlaupinu í júlí, Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst og Reykjavik International Games í janúar.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]