Norðurljósahlaup Orkusölunnar 4.febrúar 2023
Nánar
Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
Myndir frá gleðinni
Nánar
Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined

Verum sýnileg

Þátttakendur eru hvattir til að mæta í björtum litum og skreyta sig með ljósum.

Nánar

Lifandi tónlist

Páll Óskar mætir á svæðið og hitar upp fyrir hlaupið í Listasafni Reykjavíkur sem verður fagurlega skreytt með ljósadýrð í tilefni dagsins.

Nánar
Samstarfsaðilar
  • Orkusalan
  • Reykjavik Excursions
  • Kristall
  • 66 Norður
  • Reykjavíkurborg
  • Bændaferðir

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Norðurljósahlaupi Orkusölunnar í febrúar, Miðnæturhlaupi Suzuki í júní, Laugavegshlaupinu í júlí, Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst og Reykjavik International Games í janúar/febrúar.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - netfang: [email protected]