Norðurljósahlaup Orkusölunnar 3.febrúar 2024
Nánar
Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined
Myndir frá gleðinni
Nánar
Dagar
Klst
undefined
Mín
undefined
Sek
undefined

Afhending gagna

Afhending gagna mun fara fram í verslun 66° norður, Faxafeni 12. Einnig verður hægt að kaupa auka varning í Listasafni Reykjavíkur á meðan upphitun er í gangi. Nánari upplýsingar koma síðar.

Nánar

Lifandi tónlist

Páll Óskar mætir á svæðið og hitar upp fyrir hlaupið í Listasafni Reykjavíkur sem verður fagurlega skreytt með ljósadýrð í tilefni dagsins.

Nánar
Samstarfsaðilar
  • Orkusalan
  • Reykjavik Excursions
  • Kristall
  • 66 Norður
  • Reykjavíkurborg

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Norðurljósahlaupi Orkusölunnar í febrúar, Miðnæturhlaupi Suzuki í júní, Laugavegshlaupinu í júlí, Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst og Reykjavik International Games í janúar/febrúar.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - netfang: [email protected]