Mínar síður

Að skráningu lokinni eignast hver einstaklingur sitt svæði inná skráningarsíðunni corsa en það er svæði hlauparans þar sem hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

 • Breyta persónuupplýsingum
 • Gera nafnabreytingu
 • Kaupa varning í verslun
 • Sækja kvittun

  Til þess að skrá sig inná mínar síður þarftu að vita hvaða netfang þú notaðir til að skrá þig í hlaupið og hafa aðgang að því til þess að staðfesta innskráningu.

  Samstarfsaðilar

  • Orkusalan
  • Kristall
  • 66 Norður