Mínar síður

Að skráningu lokinni eignast hver einstaklingur sitt svæði inná skráningarsíðunni corsa en það er svæði hlauparans þar sem hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

 • Breyta persónuupplýsingum
 • Gera nafnabreytingu
 • Kaupa varning í verslun
 • Sækja kvittun

  Til þess að skrá sig inná mínar síður þarftu að vita hvaða netfang þú notaðir til að skrá þig í hlaupið og hafa aðgang að því til þess að staðfesta innskráningu.

  Samstarfsaðilar
  • Orkusalan
  • Reykjavik Excursions
  • Kristall
  • 66 Norður
  • Reykjavíkurborg

  Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Norðurljósahlaupi Orkusölunnar í febrúar, Miðnæturhlaupi Suzuki í júní, Laugavegshlaupinu í júlí, Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst og Reykjavik International Games í janúar/febrúar.

  Íþróttabandalag Reykjavíkur
  Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - netfang: [email protected]