Sjálfboðaliðar óskast

VANTAR FÉLAGINU ÞÍNU FJÁRMAGN?

Norðurljósahlaup Orkusölunnar óskar eftir sjálfboðaliðum íþróttafélaga í Reykjavík á hlaupdegi.

Þetta er frábær leið sem fjáröflun fyrir félög. Styrkir greiðast til allra sjálfboðaliða og/eða félaga. Unnið er á degi Norðurljósahlaupsins, þann 3. febrúar. Hópar verða að vera lágmark 9 starfsmenn, 14 ára og eldri og þarf að hafa einn hópstjóra sem er eldri en 20 ára, hópstjórinn mætir á einn fund fyrir hlaupið. Greitt er fyrir viðburðinn á tímataxta.

Skrá sjálfboðaliða hér.

Frekari upplýsingar veitir Hrönn Svansdóttir í tölvupósti [email protected].

Samstarfsaðilar
  • Orkusalan
  • Reykjavik Excursions
  • Kristall
  • 66 Norður
  • Reykjavíkurborg
  • Bændaferðir

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Norðurljósahlaupi Orkusölunnar í febrúar, Miðnæturhlaupi Suzuki í júní, Laugavegshlaupinu í júlí, Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst og Reykjavik International Games í janúar/febrúar.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - netfang: [email protected]